Inngangur
Heimsækið snjallsímavefinn. m.nordicmicroalgae.org er aðgengilegur snjallsímum og spjaldtölvum.
Velkomin á vef norrænna svifþörunga
Vefsíðan er safn upplýsinga um svifþörunga og skyldar lífverur á norðurslóðum, svo sem í Eystrasalti, í norðuraustur Atlantshafi, og vötnum ám og lækjum á þessu svæði. Þessi síða er ætluð til notkunar fyrir þá sem sinna vísindum, menntun, eða fylgjast með umhverfisbreytingum og þess háttar. Efni síðunnar er aðallega látið í té af notendum hennar.
Nýjustu myndir sem hafa bæst í safnið
-
- Title
- Ceratium hirundinella
- Date added
- Nov 17, 2022
- Photographer/artist
- Helena Höglander
- Contributing organisation
- HELCOM PEG
-
- Title
- Acanthoceras zachariasii
- Date added
- Nov 17, 2022
- Photographer/artist
- Helena Höglander
- Contributing organisation
- HELCOM PEG
-
- Title
- Acanthoceras zachariasii
- Date added
- Nov 17, 2022
- Photographer/artist
- Helena Höglander
- Contributing organisation
- HELCOM PEG
Upplýsingar á öðrum síðum vefsvæðisins eru á ensku.